Skúli Skúlason prófessor hlýtur verðlaun Breska fiskifræðifélagsins

Breska fiskifræðifélagið (Fisheries Society of the British Isles) er alþjóðlegt félag sem styður við fræðastörf er tengjast fiskum, fiskalíffræði og nýtingu fiska. Félagið gefur út tímaritið Journal of Fish Biology og veitir styrki til rannsókna. Til þess að vekja athygli á fiskrannsóknum og til að heiðra framúrskarandi vísindamenn veitir félagið heiðursverðlaun árlega.

Hraunhellar við Mývatn – Búsvæði bleikju og smádýra – nýjar greinar.

Mývatn er um margt einstakt þegar kemur að fjölbreytileika náttúrunnar, sem sést bæði í jarð- og líffræði svæðisins. Umhverfis vatnið má finna marga vatnsfyllta hraunhella, sem heimamenn kalla gjár, og eru hvað algengastir í Haganesi og austan við fjallið Vindbelg. Í þessum hellum má víða finna dvergvaxið afbrigði bleikju – gjáarlontu

Framgangur í starfi

Einn akademískur starfsmaður Háskólans á Hólum(HH) hefur hlotið framgang í starfi að undangengnu ítarlegu mati dómnefndar á vegum Háskóla Íslands. Fulltrúi HH átti sæti í dómnefndinni en rektor HH veitir framgang.

Starf fjármálasérfræðings

Háskólinn á Hólum óskar eftir að ráða metnaðarfullan fjármálasérfræðing. Fjármálasérfræðingur starfar á stoðsviði háskólans sem veitir miðlæga þjónustu fyrir stofnunina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leitað er að einstaklingi sem nýtur þess að sinna fjölbreyttum verkefnum, býr yfir nákvæmni og skipulagi og sér tækifæri í tækninni.

Sumarlokun hjá Háskólanum á Hólum

Stoðþjónusta Háskólans á Hólum verður lokuð frá 1. til 29. júlí. Aðalinngangur í skólabyggingu verður læstur á þessum tíma.

FULLBÓKAÐ Hross til tamningar og þjálfunar.

FULLBÓKAÐ ER Í TAMNINGAR OG ÞJÁLFUN FYRIR ÁRAMÓT.

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Föstudaginn 7. júni var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Hólfríður Sveinsdóttir rektor flutti ávarp og Margrét Nilsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda. 

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Föstudaginn 7. júni var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Hólfríður Sveinsdóttir rektor flutti ávarp og Margrét Nilsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda. 

Hólafólk með erindi á Norðurslóðaráðstefnunni 2024 í Bodø (Bádáddjo, Buvvda)

Dagana 29 maí - 3 júní fór fram í Bodø í Noregi stór Norðurslóðaráðstefna (Arctic Congress 2024 Bodø). Fyrir ráðstefnunni stóðu Háskóli Norðuslóða (e. University of the Arctic), Alþjóðleg samtök um félagsvísindaransóknir á Norðurslóðum (IASSA) og Samráðsvettvangur Hánorðurs (e. High North Dialogue).

Ungt fólk og nýsköpun í (allskonar) hestamennsku

Daganna 27 til 29 Maí kom saman hópur fólks frá Hólum, Svíþjóð, Danmörku og Írlandi til að hefja vinnu við nýtt Erasmus + verkefni sem Ferðamáladeild Háskólans á Hólum leiðir. Verkefnið heitir á engilsaxnesku Young Equine Innovators (skammstafað YEI), síðar á árinu verður opnuð vefsíða um verkefnið með þessu nafni. Á íslensku er verkefnið kallað: ungt fólk og nýsköpun í (allskonar) hestamennsku.