30.08.2024 | Frétt
Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi hross til sölu:
15.08.2024 | Frétt
Haustið bankar uppá með árlegri tilhlökkun til komandi verkefna.
Við á Hólum bjóðum nýnema velkomin til starfa með hæfilegri blöndu af fróðleik, skemmtun, kynningum og næringu.
Nýnemadagar verða 26.-27. ágúst næstkomandi samkvæmt dagskrá sem send hefur verið út til allra sem væntanleg eru til náms.
Í framhaldi af þeim hefjast fyrstu staðloturnar í Fiskeldis- og fiskalíffræðideild og ferðamáladeild og staðkennsla í hestafræðideild.