Ferðamáladeild Háskólans á Hólum kynnir nýútgefna rannsóknarskýrslu sem rannsakar alþjóðlega hæfni, háskólakennara og kennsluramma

Deisi Maricato, doktorsnemi, og Dr. Jessica Aquino, dósent við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa gefið út ritrýnda skýrslu sem rannsakar alþjóðlega hæfni háskólakennara og kennsluramma, með áherslu á þjálfun háskólastofnana á Íslandi. Skýrslan, unnin í verkefninu Heimahöfn og styrkt af Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu, undirstrikar mikilvægi starfsþróunar kennara.

Öll velkomin á sýnikennslu 3. árs nema á Degi Reiðmennskunar

Næstkomandi laugardag, þann 29. mars, munu 3. árs nemar við hestafræðideild Háskólans á Hólum standa fyrir viðburðinum ,,Líkamsbeiting hestsins og knapans".

HÁTÍÐIR Í HÁSKA?

Nemendur í Viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum standa fyrir viðburði í Mengi í Reykjavík í næstu viku um stöðu samfélagshátíða á Íslandi.