HÁTÍÐIR Í HÁSKA?

Nemendur í Viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum standa fyrir viðburði í Mengi í Reykjavík í næstu viku um stöðu samfélagshátíða á Íslandi.