Kynning á málþingi RSG

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur fyrir málþingi þann 20. nóvember næstkomandi í Háskólanum á Akureyri og í streymi. Viðfangsefnið er áhrif menningar og skapandi greina í landsbyggðum. Fimm háskólar standa að baki rannsóknasetrinu, þ.e. LHÍ, HÍ, HA, Háskólinn á Hólum og Háskólinn á Bifröst.

Doktorsvörn Marion Dellinger

Marion Dellinger ver doktorsritgerð sína frá HÍ 29. nóvember

Til móts við nýja kynslóð - að mæta þörfum háskólanema nútímans

Kennsluakademía opinberu háskólanna heldur ráðstefnu í Veröld – húsi Vigdísar, föstudaginn 22. nóvember 2024 klukkan 9:00-16:00.