Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Stefna Háskólans á Hólum byggir á gildum hans sem eru virðing, fagmennska og sköpun. Hlutverk háskólans er að vinna að rannsóknar-og nýsköpunarverkefnum í samstarfi við atvinnugreinar sem snerta fræðasvið hans. Starfsemi háskólans einkennist af fjölþættum stuðningi við atvinnugreinar í örri þróun; fiskeldi, ferðaþjónustu og hestamennsku. Háskólinn er leiðandi afl í mótun sérfræðinga á sínum fagsviðum og tekur þátt í mótun samfélags og stuðlar að ábyrgri nýtingu náttúru með sjálfbærni að leiðarljósi.