Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Ferðamáladeild leggur áherslu á akademískt frelsi og ábyrgð rannsakenda. Borin er virðing fyrir ólíkri nálgun, viðfangsefnum og framsetningu rannsóknarniðurstaðna.
Rannsóknir innan deildarinnar eru bæði hagnýt rannsóknarverkefni sem ráðast af þörf og aðstæðum í þjóðfélaginu/atvinnugreininni hverju sinni og akademísk rannsóknarverkefni sem miða að því að efla grunnþekkingu á ferðamálum á Íslandi.
Ferðamáladeild Háskólans á Hólum leggur áherslur á rannsóknir á eftirfarandi fræðasviðum:
1. Ferðamálafræði með áherslu á sjálfbærni og ábyrga ferðaþjónustu utan þéttbýlis (e. rural tourism)
2. Viðburðarstjórnun (e. event management)
3. Stjórn ferðaþjónustu og móttöku gesta (e. tourism and hospitality management)
4. Útivistarfræðum (e. outdoor studies)
Rannsóknastefna Ferðamáladeildar, (á ensku)
Viðauki við rannóknastefnu Ferðamáladeildar.