Skúli Skúlason prófessor hlýtur verðlaun Breska fiskifræðifélagsins

Breska fiskifræðifélagið (Fisheries Society of the British Isles) er alþjóðlegt félag sem styður við fræðastörf er tengjast fiskum, fiskalíffræði og nýtingu fiska. Félagið gefur út tímaritið Journal of Fish Biology og veitir styrki til rannsókna. Til þess að vekja athygli á fiskrannsóknum og til að heiðra framúrskarandi vísindamenn veitir félagið heiðursverðlaun árlega.

Hraunhellar við Mývatn – Búsvæði bleikju og smádýra – nýjar greinar.

Mývatn er um margt einstakt þegar kemur að fjölbreytileika náttúrunnar, sem sést bæði í jarð- og líffræði svæðisins. Umhverfis vatnið má finna marga vatnsfyllta hraunhella, sem heimamenn kalla gjár, og eru hvað algengastir í Haganesi og austan við fjallið Vindbelg. Í þessum hellum má víða finna dvergvaxið afbrigði bleikju – gjáarlontu

Framgangur í starfi

Einn akademískur starfsmaður Háskólans á Hólum(HH) hefur hlotið framgang í starfi að undangengnu ítarlegu mati dómnefndar á vegum Háskóla Íslands. Fulltrúi HH átti sæti í dómnefndinni en rektor HH veitir framgang.