Sumarlokun hjá Háskólanum á Hólum

Stoðþjónusta Háskólans á Hólum verður lokuð frá 1. til 29. júlí. Aðalinngangur í skólabyggingu verður læstur á þessum tíma.

Framgangur í starfi

Einn akademískur starfsmaður Háskólans á Hólum(HH) hefur hlotið framgang í starfi að undangengnu ítarlegu mati dómnefndar á vegum Háskóla Íslands. Fulltrúi HH átti sæti í dómnefndinni en rektor HH veitir framgang.

Starf fjármálasérfræðings

Háskólinn á Hólum óskar eftir að ráða metnaðarfullan fjármálasérfræðing. Fjármálasérfræðingur starfar á stoðsviði háskólans sem veitir miðlæga þjónustu fyrir stofnunina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leitað er að einstaklingi sem nýtur þess að sinna fjölbreyttum verkefnum, býr yfir nákvæmni og skipulagi og sér tækifæri í tækninni.

FULLBÓKAÐ Hross til tamningar og þjálfunar.

FULLBÓKAÐ ER Í TAMNINGAR OG ÞJÁLFUN FYRIR ÁRAMÓT.

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Föstudaginn 7. júni var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Hólfríður Sveinsdóttir rektor flutti ávarp og Margrét Nilsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda. 

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Föstudaginn 7. júni var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Hólfríður Sveinsdóttir rektor flutti ávarp og Margrét Nilsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda. 

Hólafólk með erindi á Norðurslóðaráðstefnunni 2024 í Bodø (Bádáddjo, Buvvda)

Dagana 29 maí - 3 júní fór fram í Bodø í Noregi stór Norðurslóðaráðstefna (Arctic Congress 2024 Bodø). Fyrir ráðstefnunni stóðu Háskóli Norðuslóða (e. University of the Arctic), Alþjóðleg samtök um félagsvísindaransóknir á Norðurslóðum (IASSA) og Samráðsvettvangur Hánorðurs (e. High North Dialogue).