FULLT - Tamningaáfangi vorönn 2025
12.12.2024 | Frétt
Um árabil hefur Háskólinn á Hólum átt gott samstarf við hrossaræktendur á öllu landinu um að senda skólanum hross til tamningar og þjálfunar. Það eru 2. árs nemar við Hestafræðideild sem takast á við verkefnið, undir handleiðslu reiðkennara skólans.