Jólakveðja

Starfsfólk Háskólans á Hólum óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Við þökkum allt gott á árinu sem er að líða.

Góðar stundir og njótið yfir hátíðirnar.