Doktorsvörn Marion Dellinger

Marion Dellinger ver doktorsritgerð sína frá HÍ í aðalbyggingu háskólans 29. nóvember en hún hefur stundað doktorsnám sitt hjá Háskólanum á Hólum undir leiðbeinslu prófessors David Benhaim.

Heiti ritgerðarinnar er: Eco-evolutionary processes in personality and spatial cognition of Arctic charr morphs (Salvelinus alpinus)

Leiðbeinandi er Dr. David Benhaïm, prófessor við Háskólann á Hólum.

Nánar hér