23.10.2023 | Frétt
Þjónustuborð Háskólans á Hólum verður lokað þriðjudaginn 24. október.
Með þessu viljum við styðja við þær konur og kvár sem að hyggjast leggja niður störf sín til þess að mótmæla kynbundnu misrétti.
02.09.2023 | Frétt
Skólárið hófst með Nýnemadögum mánudaginn 28. ágúst og þriðjudaginn 29. ágúst.
24.08.2023 | Frétt
Vegna framkvæmda í aðalbyggingu Háskólans á Hólum þarf að færa Nýnemadaga í Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Allir nýnemar ættu að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.