Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Að þessu sinni fóru þeir fram í Miðgarði í Varmahlíð. Dagskráin var fjölbreytt og fræðandi. Fjallað var um námstækni, gervigreind, verklag í háskólanámi, notkun heimilda, fablab og fleira.
Að loknum fróðleik í Miðgarði báða dagana var nemendum boðið í söguskoðun og gönguferðir heima á Hólum. Nýnemadagarnir tókust vel og marka gott upphaf skólaársins 2023-2024.
Í framhaldi af Nýnemadögum hófust fyrstu lotur skólaársins í Ferðamáladeild og Fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Staðbundin kennsla hófst einnig í Hestafræðideild.