Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Föstudaginn 7. júni var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Hólfríður Sveinsdóttir rektor flutti ávarp og Margrét Nilsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda. 

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum

Föstudaginn 7. júni var brautskráningarathöfn Háskólans á Hólum haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð. Hólfríður Sveinsdóttir rektor flutti ávarp og Margrét Nilsdóttir flutti ávarp fyrir hönd nemenda. 

Hólafólk með erindi á Norðurslóðaráðstefnunni 2024 í Bodø (Bádáddjo, Buvvda)

Dagana 29 maí - 3 júní fór fram í Bodø í Noregi stór Norðurslóðaráðstefna (Arctic Congress 2024 Bodø). Fyrir ráðstefnunni stóðu Háskóli Norðuslóða (e. University of the Arctic), Alþjóðleg samtök um félagsvísindaransóknir á Norðurslóðum (IASSA) og Samráðsvettvangur Hánorðurs (e. High North Dialogue).

Ungt fólk og nýsköpun í (allskonar) hestamennsku

Daganna 27 til 29 Maí kom saman hópur fólks frá Hólum, Svíþjóð, Danmörku og Írlandi til að hefja vinnu við nýtt Erasmus + verkefni sem Ferðamáladeild Háskólans á Hólum leiðir. Verkefnið heitir á engilsaxnesku Young Equine Innovators (skammstafað YEI), síðar á árinu verður opnuð vefsíða um verkefnið með þessu nafni. Á íslensku er verkefnið kallað: ungt fólk og nýsköpun í (allskonar) hestamennsku.

Kynbótasýningar á Hólum í júní – 3.-7. júní, 10.-14. júní og 18.-21. júní 2024

Sýnendum stendur til boða að leigja stíur í hesthúsinu Brúnastöðum á Hólum.

Árleg reiðsýning verðandi útskriftarnema

Laugardaginn 20.maí var stór dagur hjá þriðja ári nemenda í hestafræðideildinni. Þá var árleg reiðsýning verðandi útskriftarnema auk þess sem verðlaunaafhending fór fram og nemendurnir klæddust hinum bláu FT-jökkum.

Útikennsla á Hólum með nemendum við Ferðamáladeild – fór fram 8. og 9. Maí 2024

Um allan Hólaskóg liggja göngustígar sem nemendur 1. ári í Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa síðustu áratugi að mestu lagt og haldið við, ásamt því að Sjálfboðaliðar í Náttúruvernd frá Umhverfisstofnun hafa oft komið og aðstoðað.

Ferðamál á Norðurslóðum (Journal of Arctic Tourism)

Ferðamál á Norðurslóðum (Journal of Arctic Tourism) er nýtt ritrýnt tímarit um ferðamál og það fyrsta sinnar tegundar hér á landi.

Nemendatengt fræðastarf í Hestafræðideild í janúar til apríl 2024

Við sögðum nýlega frá kynningum á lokaverkefnum nemenda á 3ja ári í Hestafræðideild. BS-námið Nú á dögunum náðist sá áfangi að það fékkst birt fyrsta ritrýnda vísindagreinin úr einu slíku lokaverkefni sem var unnið af Sigríði Vöku Víkingsdóttur sem útskrifaðist vorið 2023 og var leiðbeinandi hennar prófessor Sveinn Ragnarsson

Kynningar á lokaverkefnum í BS námskeiði í Hestafræðideild

Dagana 11. og 12. apríl var haldin lítil ráðstefna innan Hestafræðideildar Háskólans á Hólum. Þetta er ákveðin uppskeruhátíð þar sem nemendur á 3ja ári í BS námi í reiðmennsku og reiðkennslu koma á framfæri afrakstri af mikilli vinnu með því að kynna eigin rannsóknarverkefni í BS námskeiði.