Upphaf skólaársins - Nýnemadagar

Skólárið hófst með Nýnemadögum mánudaginn 28. ágúst og þriðjudaginn 29. ágúst.

Nýnemadagar fara fram í Miðgarði í Varmahlíð

Vegna framkvæmda í aðalbyggingu Háskólans á Hólum þarf að færa Nýnemadaga í Menningarhúsið Miðgarð í Varmahlíð. Allir nýnemar ættu að hafa fengið tölvupóst með nánari upplýsingum.

Fjögur fá framgang í starfi

Kallað eftir hrossum sem eru tilbúin í gangsetningu

„Ferðaþjónustan stuðlar að blómlegu samfélagi og jafnari skiptingu tekna“

Brautskráning frá Háskólanum á Hólum í dag

Tamningar á Hólum haustönn 2023 - FULLBÓKUÐ PLÁSS!

Kynbótasýningar á Hólum

Opinn fyrirlestur doktorsnema við Háskólann á Hólum

Stofnun Rannsóknaseturs skapandi greina