07.02.2024 | Frétt
Jafnréttisdagar- samstarf allra íslnsku háskólana byrja 12. febrúar með þéttri dagskrá
01.02.2024 | Frétt
Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) auglýsir rannsóknastyrki til meistaranema sem vinna
lokaverkefni um atvinnulíf menningar og skapandi greina og þau fjölþættu og fjölbreyttu samfélags- og efnahagsáhrif sem þessi starfsemi leiðir af sér. Umsækjendur þurfa að stunda meistaranám við
viðurkenndan háskóla, hvort sem er á Íslandi eða erlendis, og verkefnið þarf að fjalla um eða hafa
tengingu við íslenskt samfélag.
26.01.2024 | Frétt
Starfsfólk Ferðamáladeildar kynnti starfsemi deildarinnar á Mannamótum markaðsstofanna nýverið og skoðaði þá fjölbreyttu ferðaþjónustu sem í boði er um allt land. Núverandi nemendur á grunn og framhaldsstigi tóku einnig þátt.
19.01.2024 | Frétt
Undanfarna mánuði hefur stýrihópur, skipaður fulltrúum Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum, unnið að því að meta fýsilega kosti um aukið samstarf eða sameiningu háskólanna tveggja.
Í því skyni voru fjórar mögulegar útfærslur greindar varðandi aukið samstarf eða sameiningu: Aukið formlegt samstarf, óbreytt samstarf, sameining að fullu og ný háskólasamstæða.
05.01.2024 | Frétt
Kennsla hefst að loknu jólafríi