Háskólinn á Hólum og Háskóli Íslands, háskólasamstæða fýsilegasti kosturinn

Undanfarna mánuði hefur stýrihópur, skipaður fulltrúum Háskóla Íslands og Háskólans á Hólum, unnið að því að meta fýsilega kosti um aukið samstarf eða sameiningu háskólanna tveggja. Í því skyni voru fjórar mögulegar útfærslur greindar varðandi aukið samstarf eða sameiningu: Aukið formlegt samstarf, óbreytt samstarf, sameining að fullu og ný háskólasamstæða. 

Kennsla hefst að nýju 8. janúar

Kennsla hefst að loknu jólafríi