10.05.2021 | Frétt
Sjöunda erindi vetrarins verður haldið miðvikudaginn 12. maí. Þar mun Antje Neumann lektor við Háskólann á Akureyri flytja erindi um víðáttu óbyggða svæða á norðurslóðum sem njóta vaxandi vinsælda ferðamanna. Hún mun ræða gildi og verðmætamat slíkra svæða og möguleika og áskoranir við verndum þeirra með dæmum frá Lapplandi, Svalbarða og Alaska.