06.10.2021 | Frétt
Fyrsti fyrirlesturinn í Vísindum og graut veturinn 2021-2022 verður í Háskólanum á Hólum fimmtudaginn 7. október kl. 9-10. Fyrirlesarinn að þessu sinni er Robert O. Nilsson, Umeå háskóla í Svíþjóð. Titill erindisins er „Artification through naming and language use“.
Fyrirlesturinn er haldinn í Hátíðarsal skólans, salur 202.
24.09.2021 | Frétt
Nýlega var haldin norræn ráðstefna um rannsóknir í ferðamálum, ferðamáladeil Háskólans á Hólum var meðal skipuleggjenda. Góð þáttaka var á ráðstefnunni þrátt fyrir að vera rafræn.
07.09.2021 | Frétt
Í ljósi mikils áhuga og að umsóknafrestur var stuttur hefur umsóknafrestur verið framlengdur til 10. september. Nú gefast frekari tækifæri fyrir einstaklinga til að senda inn umsókn. Nánari upplýsingar um störfin sjá fréttir á þessari síðu frá 23. ágúst.
07.09.2021 | Frétt
Laust er starf lektors við hestafræðideild Háskólans á Hólum.
07.09.2021 | Frétt
Laus staða umsjónarmanns hestahalds og hesthúsa er við Háskólann á Hólum.