Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Þann 8. febrúar nk. mun Meghan Orman, doktorsnemi við Pittsburgh-háskóla og Fulbright Iceland-félagi við Háskóla Íslands, segja frá þverfaglegri rannsókn sinni á náttúrutengslum hjá ungum (4-5 ára) íslenskum börnum. Meghan mun ræða nýjustu tækin sem hennar teymi notar til að rannsaka náttúrutengsl barna og hvað þau vonast til að læra af rannsóknum sínum. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestraröðinni vísindi og grautur sem Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur umsjón með.
Fyrirlesturinn verður á ensku. Áætlað er að fyrirlesturinn standi í 40 mínútur og svo verður farið í spurningar og umræður.
Náttúrutengsl (NT) – þ.e. huglæg tengsl einstaklings við náttúruna – tengist vellíðan einstaklings og umhverfis (Capaldi o.fl., 2015; Whitburn o.fl., 2019), samt vitum við tiltölulega lítið um það meðal ungra barna. Að hafa betri skilning á NT hjá ungum börnum myndi gera okkur kleift að gera að minnsta kosti tvennt: (1) skoða tengslin milli náttúrutengsla barna og annarra vísbendinga um vellíðan (t.d. andlega og líkamlega heilsu barns) og (2) meta áhrif breytinga á íbúahverfum barna (t.d. minnkandi aðgengi að náttúrunni) eða skólaumhverfi (t.d. minni tími utandyra) á náttúrutengls barna og tengsl þessara breytinga og annarra útkomu eins og námsárangurs og vellíðan barna.
Introduction in English below
Meghan Orman, PhD student at the University of Pittsburgh and Fulbright Iceland fellow at Háskóli Íslands, will talk about her interdisciplinary research measuring Nature connection (NC) in young Icelandic children (4-5 yrs). Her research uses mixed methods to explore qualitative and quantitative measures of NC in young children as well as factors associated with children’s NC (e.g., parent and teacher nature connection). Meghan will discuss the novel tools her team is using and what they hope to learn from their research.
The lecture is estimated 40 minutes long. Then there will be questions and discussions.
Nature connection (NC) – i.e., a person’s subjective relationship with the natural world – is related to individual and environmental well-being (Capaldi et al., 2015; Whitburn et al., 2019), yet we know relatively little about it in young children. Having a better understanding of NC in young children would allow us to do at least two things: (1) examine the relationship between children’s NC and other indicators of well-being (e.g., child mental and physical health), and (2) evaluate the impact of changes to children’s neighborhoods (e.g., declining access to nature) or school environments (e.g., less outdoor time) on children’s NC and the relation between these changes and other outcomes such as academic achievement and child well-being. In short, we have much to gain by better understanding children’s subjective relationships with the natural world.