Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Það er ánægjulegt að segja frá því að eftir nýjustu breytingar á reglugerð um sóttvarnir í háskólum stendur hún ekki lengur í vegi fyrir því að staðbundnar lotur verði haldnar heima á Hólum og/eða í Verinu á Sauðárkróki.
Fyrsta lotan verður hjá diplómunemum í fiskeldisfræði, í næstu viku (viku 10) og fer kennslan fram í Verinu. Og nemendur ferðamáladeildar verða hér í vikum 12, 15 og 19.
Við hlökkum til að sjá fjarnemana og bjóðum þá velkomna heim að Hólum.