Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Fimmtudaginn 3. febrúar 2022 kl 13:00 mun Meri Katariina Hynninen verja meistararitgerð sína sem hún kallar: "Vocalizing behaviour in Killer whales (Orcinus Orca) - an evolutionary account".
Vörninni verður streymt í gegnum Zoom fjarfundabúnað og öllum áhugasömum er velkomið að fylgjast með henni.
Við biðjum þá sem vilja tengja sig vinsamlegast að gera það fyrir kl. 12:50. Jafnframt biðjum við alla sem tengjast í
gegnum fjarfundabúnað að slökkva á eigin hljóðnemum á meðan fyrirlesturinn fer fram,
en mega gjarnan kveikja á þeim þegar gefið verður færi á spurningum „úr sal“ í lok varnarinnar.
Dr. David Benhaim prófessor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild stýrir vörninni.
Hlekkur á vörnina
Leiðbeinendur: Dr. Skúli Skúlason og Dr. Mikael Marlies Karlsson
Prófdómari: Dr. Þorvarður Árnason
Allir velkomnir