Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Hólaskóli – Háskólinn á Hólum
Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
kynnir:
Fimmtutudaginn 27. febrúar kl. 14:00 mun
Stina Edin Johannsson
verja MAR-BIO meistararitgerð sína sem hún nefnir:
“Aquaponics and Plant-Based Consumption: A Nordic Perspective Evaluating Attitudes Towards Aquaponics Among Vegan and Vegetarian Consumers in Iceland and Sweden”
Vörnin fer fram á Teams en hægt er að horfa í stofu 205 í aðalbyggingu á Hólum. Streymi hér
Að fyrirlestri loknum verður tekið stutt hlé, en síðan hefst vörnin sjálf á lokuðum zoom-fundi (slóð send til þeirra sem eiga hlut að máli).
Leiðbeinendur: Dr. David Roger Benhaïm og Ms. Amber Monroe
Prófdómari: Dr. Birna Þórisdóttir
Vörn stýrir Dr. Bjarni Kristófer Kristjánsson
Allir velkomnir