Jólaleyfi

Háskólabyggingin verður lokuð vegna jólaleyfi frá hádegi föstudaginn 22. desember til mánudagsins 1. janúar. Háskólinn verður opnaður aftur 2. janúar. Fylgst verður með tölvupóstum og heimilt er að senda almennar spurningar á netfangið holar@holar.is. Spurningar varðandi námskeið og kennslu má senda á netfangið kennsla@holar.is.