Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Við Háskólann á Hólum eru í gangi rannsóknir á áhrifum þyngdar knapa á reiðhesta. Þegar hafa verið gerðar mælingar á bæði kennsluhestum skólans og ferðahestum.
Í framhaldinu verður skoðað hvort auka megi burðargetu reiðhesta með þjálfun. Niðurstöðurnar eru mikilvægar til að auka þekkingu á allri notkun og þjálfun hestsins og gætu gefið leiðandi upplýsingar í ræktunarstarfinu.
Þessar rannsóknir eru samstarfsverkefni á milli Sænska landbúnaðarháskólans og Háskólans á Hólum.
Í frétt frá N4 geturðu lesið meira um rannsóknirnar og séð viðtalið við Guðrúnu J. Stefánsdóttur, dósent við hestafræðideild Háskólans á Hólum sem er meðal þeirra sem framkvæma rannsóknirnar.