Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Ólöf Ýrr Atladóttir, sviðsstjóri Rannsókna, nýsköpunar og kennslu við Háskólann á Hólum heldur erindi á vefráðstefnu Munster Technological University, "Time for a Wake-up Call!: Innovative Solutions for the Development of Regenerative Tourism".
Í erindi sínu mun Ólöf ræða skilgreiningar á nýlegu hugtaki á sviði ferðamála, nauðsyn árangursmælinga sem varða þróun atvinnugreinarinnar í átt til sjálfbærni og þátttöku smárra fyrirtækja í þeirri þróun. Kynnt verður norrænt verkefni, „Nordic Regenerative Tourism“, sem Ólöf leiðir fyrir hönd Íslenska ferðaklasans.