Karfan er tóm.
- Háskólinn
- Starfsfólk
- Inspera
- Nám
- Ferðamáladeild
- Fiskeldis- og fiskalíffræðideild
- Hestafræðideild
- Hagnýtar upplýsingar
- Rannsóknir
- Vefverslun
Karfan er tóm.
Dregið var út í Hólahappi í dag. Hólahappið var skemmtilegur leikur þar sem fólk sem kom og kynnti sér Háskólan á Hólum á kynningum á Háskóladögum. Frábær þátttaka var í Hólahappinu og þökkum við öllum sem komu og kynntu sér námið og þá möguleika sem eru í boði í Skagafirði.
Glæsilegir vinningar voru í boði og fá þeir sem gáfu vinninga miklar þakkir fyrir þeirra framlag.
Vinningarnir komu frá; Veitingarstaðnum Sauðá á Sauðárkróki, KKD Tindastóls, Bræðslunni á Borgarfirði eystri, 1238 í Gránu, Bjórhátíðn á Hólum.
Framkvæmdarstjóri Háskólans á Hólum dróg út þrjá vinningshafa.
-Inga Maríanna var dregin út og fær gjafabréf á Sauðá og 2 miða á leik Tindastóls og Hamars þann 4. apríl næstkomandi
-Danival Orri var dreginn út og fær gjafabréf á Bjórhátíðina á Hólum 2024 og gjafabréf á sýninguna 1238 í Gránu
-Jóhanna Lilja var dregin út og fær gjafabréf á Bræðsluna á Borgarfirði eystri
Hafa allir vinningshafar verið látnir vita.