Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum hefur hlotið 3,5 millj. kr. styrk úr Byggðarannsóknasjóði Byggðastofnunar 2019, til rannsóknar um nytja- og minjagildi torfhúsa á Íslandi.   Markmið rannsóknarinnar er að kanna viðhorf landsmanna og ferðamanna til þessa menningararfs þjóðarinnar. Henni er...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is