Fréttir

Ferðamáladeild Háskólans á Hólum og Landsmót stóðu saman að því að mynda fjölþjóðlegan rannsóknarhóp á sviði viðburða. Hópinn leiðir Ingibjörg Sigurðardóttir lektor. Nú er hópurinn mættur á svæðið og með honum starfa tveir nýútskrifaðir ferðamálafræðingar frá Hólum. Hópurinn vinnur að söfnun gagna...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is