Fréttir

Nú um áramótin var gefin út rannsóknarskýrsla, á vegum Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum.  Í skýrslunni segir frá rannsókn Önnu Vilborgar Einarsdóttur, lektor við deildina, á hlutverki leiðsögumanna og framlagi þeirra til náttúrurverndar. Rannsóknin fór fram sumarið 2017.    Hvatinn að...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is