Fréttir

Nemendur á þriðja ári voru að þjálfa skeið á skólahestunum sínum í gær og til að fá nánara mat á líkamlega álagið á skeiðinu, voru tekin blóðsýni til að mæla mjólkursýru. Auk þess voru hestarnir með púlsmæla og notast var við GPS til að mæla hraðann, en nemendur nota þessa tækni við þjálfun á...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is