Fréttir

Í síðustu viku dvöldu 24 líffræðinemar við Háskóla Íslands í fimm daga á Hólum í Hjaltadal, við rannsóknir á gróðurfari og ferskvatnslífríki Skagafjarðar. Þessar rannsóknir voru gerðar í tengslum við námskeiðið „Vettvangsrannsóknir í vistfræði“, sem kennt er við líf- og umhverfisvísindadeild...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is