Fréttir

Ferðamála- iðnaðar og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, heiðraði Háskólann á Hólum með nærveru sinni við brautskráningu að vori sem fram fór í Menningarhúsinu Miðgarði þann 9. júní sl. Ráðherra flutti ávarp af því tilefni og sótti Hóla heim að athöfn lokinni. Deildarstjórar...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is