Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Nú er skólastarf skólaársins 2020 – 2021 að fullu hafið við Háskólann á Hólum. Metfjöldi nemenda leggur stund á nám við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Aukningin er mest í diplómanámi í fiskeldi þar sem nemendafjöldi tvöfaldaðist og er nú 31 nemandi innritaður, þar af 25 nýnemar. Auk...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is