Fréttir

Hinn 22. september var heimildamynd þeirra Gunnlaugs Þórs Pálssonar, Önnu Dísar Ólafsdóttur og Jóhanns Sigfússonar,  Jöklaland - veröld breytinga, frumsýnd í Háskólabíói. Myndin, sem er framleidd af Profilm og Sjónhendingu, fjallar í stuttu máli um rannsóknir vísindamanna á hopi og bráðnun jökla,...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is