Fréttir

Ein af skyldum akademískra starfsmanna háskóla er að kynna rannsóknir sínar, niðurstöður þeirra og hugsanleg áhrif. Kennarar í Ferðamáladeild stunda margs konar rannsóknir og hafa þetta haustið tekið þátt í ýmsum ráðstefnum og málþingum, með það að markmiði að greina frá rannsóknarverkefnum sínum...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is