Háskólinn á Hólum |

Fréttir

Í gær voru hér á ferð gestir frá líffræði- og fiskeldisdeild Nord Unversitet í Bodø í Noregi. Tilefni þessarar kynnisferðar er að skólinn er einn fjögurra háskóla sem taka þátt í samnorrænu meistaranámi í sjálfbærri framleiðslu og nýtingu lífrænna sjávarafurða (MAR-BIO). Auk Háskólans á Hólum og...
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is