Vísindi og grautur | Háskólinn á Hólum

Vísindi og grautur

Paulína Neshybova:

Employee motivation and satisfaction practices – the case of Iceland.
 
Fyrirlesturinn byggir á rannsókn sem hún gerði á nokkrum hótelum á Íslandi og er viðfangsefni meistararitgerðar  hennar við Háskóla Íslands. Erindið tilheyrir fyrirlestraröð Ferðamáladeildar sem kallast Vísindi og grautur ogverður fluttur á ensku.
 
Allir eru velkomnir
27.03.2019 - 13:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is