Vísindi og grautur

Elísabet Ögn Jóhannsdóttir verkefnastjóri hjá Rannsóknamiðstöð ferðamála á Akureyri:

Markhópar norðlenskrar ferðaþjónustu

Í fyrirlestrinum er fjallað um hvað markhópagreining er og hvernig hún nýtist í markaðssetningu áfangastaða. Auk þess verður sagt frá yfirstandandi rannsókn Rannsóknarmiðstöðvar ferðamála RMF og Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum um áfangastaðinn Norðurland sem er framkvæmd fyrir Markaðsstofu Norðurlands. 

Erindið er hluti af fyrirestraröð Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum.

Allir velkomnir.

06.02.2019 - 13:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is