Vísindasamfélagið og rannsóknir dagsins í dag - málstofa | Háskólinn á Hólum

Vísindasamfélagið og rannsóknir dagsins í dag - málstofa

 
Vísindasamfélagið og rannsóknir dagsins í dag
Málstofa á vegum Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum
Hólum, 15. maí 2019 í stofu 202
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis
 
 
9.00 - 9.10: Kynning
Jessica Aquino og Ingibjörg Sigurðardóttir
 
9.10 - 9.50: Heimspeki og siðfræði vísinda 
Skúli Skúlason, prófessor og forstöðumaður rannsóknasviðs Háskólans á Hólum 
 
9.50 - 10.00: Hlé
 
10.00 - 10.30: Meðhöfundur – hvers vegna og hvað þarf til?
Guðrún Helgadóttir prófessor í ferðamálum við Háskólann á Hólum og Háskólann í Suðaustur-Noregi 
 
10.30 - 11.00: The Elevator Pitch: Communication and Presentation Skills at Conferences 
Jessica Aquino, lektor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum og forstöðumaður ferðamálarannsókna hjá Selasetri Íslands
 
11.00 - 11.10: Hlé
 
11.10 - 11.40: Að koma rannsóknarniðurstöðum á framfæri - umfjöllun um ólíkar leiðir
Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum
 
11.40 - 12.00: Umræður
 
15.05.2019 - 09:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is