Upphaf haustannar, sumarlokanir o.fl. | Háskólinn á Hólum

Upphaf haustannar, sumarlokanir o.fl.

Kennsla á haustönn 2018 hefst mánudaginn 27. ágúst. Dagskrá ætluð nýnemum í öllum deildum skólans hefst heima á Hólum þann dag, kl 9:00, en námskeið annarra nema hefjast eitt af öðru þá viku. Nemendur á 2. ári í Hestafræðideild mæti skv. stundaskrá að morgni 28. ágúst, en á 3. ári þann 29. ágúst.

Minnt er á yfirlit um skólaárið, undir upplýsingum um nám á Hólavefnum - og flýtileið úr síðufæti á forsíðu hans.

Athygli er vakin á að vegna sumarleyfa og/eða óreglulegrar viðveru einstakra starfsmanna getur dregist að brugðist sé við erindum til skólans, alveg fram yfir verslunarmannahelgi,

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is