Umsagnir nemenda | Háskólinn á Hólum

Umsagnir nemenda

Ég hóf diplómunám í ferðamálafræði en ákvað að halda áfram og lauk BA gráðu í ferðamálafræði.
Verkefni eins og matarviðburðurinn í námskeiðinu Matur og menning tengir saman margt af því sem lært er í
Það er óhætt að segja að námið í viðburðastjórnun við Háskólann á Hólum hafi sannarlega borgað sig og opnað fyrir mér nýjan heim.
Ég er stolt af BA gráðunni minni í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum.  Námið var mjög áhugavert og kennararnir til fyrirmyndar.
Ég hóf háskólanám á Hólum og lauk BA gráðu í ferðamálafræði.
„Löng reynsla af ferðaþjónustu gerði val mitt á Háskólanum á Hólum að augljósum kosti fyrir MA nám í ferðamálafræði.
Fyrir þremur árum ákvað ég að breyta um starfsvettvang og skráði mig í diploma í ferðamálafræði en áður en varði urðu árin þrjú og hef ég nú lokið
BA-námið í ferðamálafræði á Hólum hentaði mjög vel vegna möguleikans á fjarnámi.

Pages

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is