Trjáfelling og grisjun - námskeið | Háskólinn á Hólum

Trjáfelling og grisjun - námskeið

Kennari: Björgvin Örn Eggertsson skógfræðingur hjá LbhÍ.
 
Tími: Sun. 14. jún. kl. 9:00-17:30, mán. 15. jún. kl. 9:00-17:30 og þri. 16. jún. 9:00-16:00 (3x) að Hólum í Hjaltadal (28 kennslustundir). Námskeiðið er á framhaldsskólastigi og má meta til einnar einingar af námi í garðyrkjufræðum.
 
Verð: 52.000 kr. (kennsla og gögn innifalin í verði).
 
Skráningarfrestur er til 7. júní.
 
 
 
14.06.2020 - 09:00 to 16.06.2020 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is