Sýnikennsla í Þráarhöllinni | Háskólinn á Hólum

Sýnikennsla í Þráarhöllinni

Á miðvikudagsmorguninn voru reiðkennararnir Anton Páll og Þorsteinn með sýnikennslu í Þráarhöllinni, fyrir alla nemendur Hestafræðideildar.
 
Inntakið var samskipti manns og hests, og allt sem því fylgir.
 
Hér situr Anton Ævar frá Hólum, en hestur Þorsteins er Mjölnir frá Dalsmynni.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is