Sumartónleikar og messa í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar og messa í Hóladómkirkju

Guðsþjónusta verður í Hóladómkirkju sunnudaginn 2. ágúst kl. 14:00
Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað í Miðfirði.
Organisti Jóhann Bjarnason.
Messukaffi Undir Byrðunni í boði Hólanefndar.
 
Tónleikar kl. 16:00
Anna Guðný Gunnarsdóttir leikur á píanó og  Sigurður Ingvi Snorrason leikur á klarinett.
Aðgangur ókeypis.  Allir hjartanlega velkomnir.
Guðbrandsstofnun og Hóladómkirkja.
02.08.2020 -
12:15 to 16:15
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is