Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

BöguhópurinnBach og bögur.

Diljá Sigursveinsdóttir, Ólöf Sigursveinsdóttir, Sigursveinn Magnusson, Jakob Árni Kristinsson, Sigursveinn Valdimar Kristinsson leika á fiðlu, gítar, selló, píanó, saxofón, langspil, leggjaflautu og slagverk. 

Söngur:  Sigrún Valgerður Gestsdóttir.

Allir vekomnir, aðgangur ókeypis.

24.06.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is