Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Ásdís Arnardóttir leikur  einleiksverk á selló, 1. svítu Johanns Sebastians Bach, ásamt 1. svítu eftir Max Reger.

Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.

17.06.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is