Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Hólmfríður Jóhannesdóttir mezzósópran, Jón Sigurðsson píanóleikari og Victoria Tarevskaia sellóleikari flytja íslensk þjóðlög og sönglög eftir Atla Heimi Sveinsson við kvæði Jónasar Hallgrímssonar.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

26.08.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is