Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Litríkir tónar í Hóladómkirkju.  Tríó Amasia: Hlín Erlendsdóttir fiðluleikari, Ármann Helgason klarinettuleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari.  Kaffihúsa- og götutónlist, djass, eistnensk og armensk þjóðlög, dansar frá Kúbu og Suður-Ameríku og argentísk tangótónlist.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

19.08.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is