Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Kristín Einarsdóttir Mäntylä og Sigrún Björk Sævarsdóttir syngja ásamt píanóleikaranum Elenu Postumi.

Leikin verða verk m.a. eftir Pál Ísólfsson, Jón Leifs og Emil Thoroddsen.  

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

22.07.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is