Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Tuuli Rähni leikur á orgel og píanó, Selvadore Rähni á klarinett, Oliver Rähni á píanó og Mariann Rähni á píanó og fiðlu verk eftir Bach, Chopin, Poulenc, Saint-Saëns og fleiri.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

22.07.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is