Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Þórunn Elín Pétursdóttir sópran syngur og Lenka Mátéová leikur á orgel og píanó.

Flutt verða sönglög eftir Sigfús Einarsson, Sigvalda Kaldalóns, Pál Ísólfsson, Grieg og Sibelius, ásamt Gellert ljóðunum eftir Beethoven.

Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

15.07.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is