Sumartónleikar í Hóladómkirkju | Háskólinn á Hólum

Sumartónleikar í Hóladómkirkju

Regína Ósk syngur og Svenni Þór leikur á gítar. Aðallega verður flutt íslensk tónlist sem Regína hefur gefið út á ferli sínum eftir hana sjálfa og hina ýmsu íslensku höfunda. 

08.07.2018 - 16:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is