Soffía Magnúsdóttir | Háskólinn á Hólum

Soffía Magnúsdóttir

Námið í fiskeldisfræði við Háskólann á Hólum hefur reynst mér góður undirbúningur fyrir áframhaldandi nám, auk þess sem það hefur opnað fjölmarga möguleika á vinnumarkaði. Þarna er farið vel yfir líffræði og aðbúnað fiska í eldi á áhugaverðan og lifandi hátt. Umhverfi skólans er vinalegt, starfsfólk er áhugasamt og vel er staðið að allri kennslu.

 

Soffía Karen Magnúsdóttir
fiskeldisfræðingur
BS í sjávar- og vatnalíffræði 2014
diplóma í fiskeldisfræði 2011

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is