Ég starfa hjá ferðaþjónustufyrirtæki sem heitir Glacier World og er fjölskyldurekið. Þar er ég yfir afþreyingarhluta fyrirtækisins þar sem boðið er upp á náttúruskoðunarferðir á fjórhjólum og jeppa.
Flott nám sem ræktar tengsl við náttúruna og er mjög góð undirstaða fyrir störf innan ferðaþjónustunnar.
Sigfinnur Mar Þrúðmarsson
diplóma í ferðamálafræði 2015
diplóma í ferðamálafræði 2015
