Sif Helgadóttir | Háskólinn á Hólum

Sif Helgadóttir

Ég er stolt af BA gráðunni minni í ferðamálafræði frá Háskólanum á Hólum.  Námið var mjög áhugavert og kennararnir til fyrirmyndar. Námið nýtist mér mjög vel í daglegum störfum og í gegnum námið myndaðist einnig ómetanlegt tengslanet.  

Óvænt, til viðbótar varð sá ómetanlegi vinskapur sem myndaðist í Háskólanum á Hólum.

 

Sif Helgadóttir
Marketing Manager
Mountaineers of Iceland
BA í ferðamálafræði 2012
diplóma í viðburðastjórnun 2010
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is