Samantha fær birta grein | Háskólinn á Hólum

Samantha fær birta grein

Nýverið kom út fræðigrein eftir Samantha V. Beck, fyrrum doktorsnema hjá Háskólanum á Hólum í BMC Developmental Biology.
Einnig er hægt að lesa fréttapsitil um birtingu greinarinnar á vef Háskólans á ensku (með því að smella á breska fánann að ofan).
 
 
Greinin er hluti af doktorsritgerð Samantha. Ritgerðina vann hún undir leiðsögn Camille Leblanc, Bjarna K. Kristjánssonar og Zophoníasar Jónssonar.
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is