Ráðstefna í Leeds - kallað eftir fyrirlestrum

Guðrún Helgadóttir, prófessor við Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, verður meðal lykilfyrirlesara á ráðstefnu um samband hesta og fólks í leik og starfi við Leeds Beckett University á Bretlandi dagana 19. - 21. júní nk.

Enn er tækifæri til að leggja orð í belg, tekið er við ágripum til 19.1.2018, sjá nánar hér http://www.leedsbeckett.ac.uk/events/faculty-events/equine-cultures-in-transition/

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is