Opinn íbúafundur | Háskólinn á Hólum

Opinn íbúafundur

Sveitarfélagið Skagafjörður boðar til opins íbúafundar á Undir Byrðunni

Umfjöllunarefni er fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2019 og hugmyndir íbúa um áhersluatriði þeirra í þjónustu, framkvæmdum og ábyrgri fjármálastefnu.

Einnig verða haldnir fundir í Varmahlíð, á Hofsósi og á Sauðárkróki.

28.11.2018 - 17:00
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is